Hvít Jól lógó

  

Jólapakki saman

  

 

marita logo

  

IOGT - int logo

  

logo ACTIVE

Barnahreyfing IOGT er byggð á gömlum grunni. Barnahreyfingin er í samvinnu við Núll prósent, IOGT hreyfinguna á Íslandi NORDGU samstarfsvettvangur Norðurlanda og ACTIVE regnhlífarsamtök í Evrópu. Við ætlum að fá fleiri til liðs við okkur og starfa á fleiri stöðum. Það gefur börnum og ungmennum tækifæri á að bjóða staðalímyndinni byrginn, gerast félagar í hreyfingu og skipuleggja viðburði í betri trú sem leiðir til betri árangurs. Að skapa aðstöðu fyrir unga fólkið að hittast í vernduðu umhverfi er okkar markmið. Með barnastúkustarfi verða til hæfari og sterkari einstaklingar sem eru færari um að þora að hafna vímuefnum. Einstaklingar sem koma til með að vinna með ungu fólki og börnum á jafnréttisgrundvelli og þar eru vímulausar fyrirmyndir sem leiðbeina þeim í vímulausu umhverfi. Barnasatúkustarfið skilar til samfélagsins einstaklingum sem hafa sterka og skýra sjálfsmynd og þor til að vera þeir sjálfir.

Starfið hefst í viku 40 og stendur fram í maí á næsta ári. Nokkrir viðburðir standa upp úr í starfinu og má nefns 3. október sem er alþjóðlegur dagur IOGT, vika 43, vímulausa vikan og Hvít Jól

Starfið skiptist í Klúbba og deildir sem standa fyrir Viðburðum, verkefnum og opnum húsum.

a) Klúbbar

b) Deildir