Á þessari síðu ætlum við að tengja okkur við tónlist, dans, söng og aðra listsköpun. Endilega komið með ábendingar á aeskan@iogt.is
Með tónlist, dansi og söng kryddum við tilveruna og þjálfum okkur í samskiptum og mátum okkur í samfélaginu. Að dansa, syngja eða spila tónlist aukum við sjálfstraust hjá okkur og finnum okkar innri listamann.