Tónlist er mikilvægt krydd í okkar tilveru. Njótum þess að hlusta á góða tónlist og skapa jafnvel nýja tónlist. Verum gagnrýnin á skilaboðin sem send eru í textum og myndböndum.